top of page
Search


Dreng-faraó
Nú hef ég orðið svo fræg að sjá alvöru múmíu og það ekki af ómerkari manni en Tútankamon. Það er einhver óskiljanlegur hrollur með sáldri...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Mar 9
136
0


Befana og jólasveinninn
Ef þú átt leið um Lappland geturðu heimsótt jólasveininn! Þú getur líka skrifað bréf til jólasveinsins í Rovaniemi í Finnlandi. Ef þú...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jan 12
53
1


Lyklagyðjan Zita
Það hefur nokkrum sinnum komið fyrir mig að týna lyklum, eða finna þá ekki tja... um stundarsakir. Sá tími sem líður þar til lyklarnir...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Dec 16, 2024
64
1


Kirgistan - menningararfur
Til er orðatiltæki í Kirgistan sem segir... Kirgisar fæðast á feltinu og deyja á feltinu. Felt ( eða filt eins og við myndum eflaust...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Nov 30, 2024
32
0


Toskana á fæti
Það eru margar frægar gönguleiðir sem liggja niður eftir Ítalíuskaganum og aðrar sem þvera stígvélið. Appennína fjallgarðurinn var áður...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Sep 29, 2024
111
0


Hverjir voru Písenar?
Saga Ítalíu er saga þess fólks sem byggt hefur Appennínaskagann sunnan Alpafjalla frá örófi alda. Nútímaríkið Ítalía varð í raun fyrst...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Sep 22, 2024
67
0


2. desember og 16. september
Raunar er eitthvað á reiki hver afmælisdagur Maria Callas er í raun og veru er! Maria Callas kemur ófædd til Bandaríkjanna frá Grikklandi...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Sep 17, 2024
101
0


Árhringir Verona
Það er virkilega gaman að reyna að púsla saman hvernig borgin hefur vaxið og þanist út með tilheyrandi vaxtaverkjum. Borgarmúrarnir hafa...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Aug 21, 2024
178
0


Landafundir
Ólympíuleikarnir standa sem hæst. Fyrir mig er eiginlega jafn spennandi að sjá frá hvaða löndum keppendur koma. Þegar ég sé nýja fána eða...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Aug 7, 2024
101
0


Fiskisögur frá Gardavatni
Í upphafi 15. aldar, (1405 ) lögðu Feneyingar undir sig austurhlið Gardavatans og 20 árum síðar tilheyrði vesturströndin þeim líka....
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jul 7, 2024
159
0


Kastaníur - brauð fátæka mannsins
Vinsældir kastaníuhneta drógust verulega saman á nítjándu og tuttugustu öld þar sem þær höfðu orð á sér að vera fátækrafæða og var sagt að..
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Jul 4, 2024
199
0


Díókletíanus og arftakastjórnun
Árið 235 hófust miklir róstutímar í Rómarveldi. Hver valdaræninginn úr röðum hersins af öðrum reis upp gegn keisara sínum en flestir...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
May 17, 2024
89
0


Hvítt og rautt í Marche
Björn Ingi Knútsson sem á og rekur Vínskólann við vatnið hefur verið að setja fróðleiksmola á blað fyrir okkur sem ætlum í...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Apr 17, 2024
109
0


Litla-Tíbet í Marche
Hér virðist tíminn hafa staðið í stað! Þorpið Elcito er staðsett í hlíðum fjallsins San Vicino í Sibellini fjallaþjóðgarðinum. Þorpið...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Apr 14, 2024
171
0


Gönguleið forfeðranna
Það er auðvelt að tengja við nafnið á þessari gönguleið sem heitir á frummálinu Sentiero degli avi. Það munar ekk nema einu "effi" að...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Mar 23, 2024
131
0


Svo kemur þriðja vers - #3
Við erum rétt rúmlega hálfnaðar með ferðina og fullt eftir. #totagusta héldum áfram að upplifa spennandi daga. Hér er krækja á fyrsta og...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Mar 11, 2024
90
0


Tveir gimsteinar í Marche
Þetta forna spakmæli er ágætis innleiðing inn í pistilinn um þessi tvö dásamlegu þorp sem horfa yfir hafið og leka niður á strandirnar fyrir
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Feb 26, 2024
282
0


Annað vers - ferðaleiftur frá Suður-Afríku
Þegar fjórði janúar rann upp, var stefnan tekin inn til landsins. Spennandi dagar framundan þar sem fyrirhugað var að dvelja í fjalllendi se
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Feb 19, 2024
78
1


Kjötkveðjuhátíðin í Feneyjum
Það er eftirvænting í loftinu. Kjötkveðjuhátíðin í Fenyjum hófst í gær 3. febrúar 2024 og stendur til 13. febrúar. Það hefur lengi verið...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Feb 5, 2024
56
0


Furðuleg söfn í Marche
Það eru nokkur óvenjuleg söfn í Marche héraði á Ítalíu. Þeir Markverjar veita Íslendingum harða samkeppni í hugmyndaauðginni við að setja...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Nov 27, 2023
111
0


Lecce - Flórens suðursins
Borgin Lecce hefur verið kölluð „Flórens suðursins“ enda svipur með þessum tveimur borgum, svona barokksvipur!
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Oct 23, 2023
344
0


Bærinn Garda við Garda
Gardavatn dregur nafn sitt af bænum Garda sem dregur nafn sitt af stæðilegu virki sem þar stóð og gegndi því hlutverki að fylgjast með...
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Aug 14, 2023
391
0


Guinigi í Lucca
Sagt er að daginn sem Paolo dó hafi trén á þaki Guinigi turnsins í Lucca fellt öll laufin sín.
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Sep 3, 2022
199
0


🇸🇮 Emóna 🇸🇮
Fyrir tvö þúsund árum stóð rómversk borg sem heitir Colonia Iulia Aemona eða Emóna á staðnum sem Ljubljana er í dag. Borgin hefur frá þeim t
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
Oct 24, 2021
260
0
bottom of page